Þjónusta

Fótaaðgerð er meðferð á fótameinum fyrir neðan ökkla, þ.e. á yfirborði húðar og tánöglum.

Hverjir þurfa að fara í fótaaðgerð?

Þjónustan er opin öllum, konur, karlar og börn ættu að fara reglulega til fótaaðgerðafræðings.
Mikilvægt er fyrir sykursjúka, gigtveika, psoriasissjúklinga, fólk með hjarta- og æðasjúkdóma, íþróttafólk og einnig þeir sem eru í ofþyngd, heimsæki fótaaðgerðafræðinga reglulega.

Starfssvið:

  • Greina fótamein
  • Laga inngrónar neglur
  • Útbúa spangir
  • Fjarlægja líkþorn
  • Fjarlægja sigg
  • Klippa, þynna og slípa neglur
  • Veita fræðslu og ráðgjöf varðandi fótaumhirðu
  • Veita fræðslu og ráðgjöf varðandi fótæfingar
  • Veita ráðgjöf varðandi val á skófatnaði
  • Viðhalda góðu heilbrigði fóta

Verðskrá & Tímapantanir

Verðskrá er hægt að sjá á Facebook síðu Fótaaðgerðastofu Helgu svo og að vera í sambandi við stofuna í síma: 535-2275 eða senda fyrirspurn á netfangið helgastein@internet.is

Fótaaðgerðastofa Helgu

Við erum staðsett í glæsilegu húsnæði á 1 hæð í Hjúkrunarheimilinu Ísafold, Strikinu 3 í Garðabæ.

Helga Steindórsdóttir

Löggiltur fótaaðgerðafræðingur


Hugum að vellíðan og heilbrigði fótanna

Hlökkum til að sjá ykkur

Hafa samband

OPNUNARTÍMI
Mánudaga - Föstudaga: 10:00 - 16:00
Laugardaga - Sunnudaga: Lokað

STAÐSETNING
Strikið 3, 210 Garðabær
Hjúkrunarheimilið Ísafold (1. hæð)

SÍMI
535-2275

NETFANG
helgastein@internet.is